Þjóðleikhúsið býður nemendum í leikhús

Völdum nemendum í Fjarðabyggð er boðið í leikhús eftirfarandi daga.

Þriðjudaginn 24. september í Egilsbúð í Neskaupstað.

Miðvikudaginn 25. september í Valhöll á Eskifirði.

Fimmtudaginn 26. september í Skrúði á Fáskrúðsfirði.

Um er að ræða tvær sýningar og förum við á  Fáskrúðsfjörð í rútu.  Í fyrri sýningunni eru elstu leikskólanemendurnir og 1. bekkur grunnskólans.  Á seinni sýninguna fara nemendur af Ungl.st. 

 

Leiksýningarnar eru:

Ómar orðabelgur 

kl. 10:00

4-6 ára

http://www.leikhusid.is/syningar/omar-ordabelgur

 

Velkomin heim 

kl. 13:00

8.-10. bekkur

http://www.leikhusid.is/dagbok/faersla/velkomin-heim-i-kassanum