Sundkennsla í september

Sundkennsla hefst miðvikudaginn 4. sept og verður á Breiðdalsvík.

Kennt verður mánudaga og miðvikudaga, sem hér segir:

4. sept,, 9. og 11. sept., 16. og 18. sept., 23. og 25. sept.

Yngsta stig verður kl. 13-14, miðstig kl. 14-15 og ungl.st. 15-16.

Grétar og Hlíðar leggja af stað frá skólanum rúmlega 15, með Yngsta st. og Miðstig.  Öðrum verður ekið rúmlega 16.

Kennari verður Steinþór Snær Þrastarson.