Sundkennslan hefst þriðjudaginn 3. maí og verður samtals í 7 daga.
Skólarútunni gæti seinkað eilítið (fer eftir hversu lengi MST er í sturtu).
Unglingum úr Breiðdal verður ekið heim af skólabíl (Skoda) og einkabíl.
Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga á Stöðvarfirði. Dagarnir eru 3., 5., 10., 12., 17., 19. og 24 maí. Kennari er Elsa Sigrún Elísdóttir.
Yngsta stig er kl. 12.30 - 13.10
Miðstig + 7.b. er kl. 13.10 - 14.10
Unglingastig er kl. 14.10 - 15.10
Hópaskipting er sem hér segir:
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is