Sundkennslan hefst þriðjudaginn 4. maí n.k. og verður í sundlauginni á Stöðvarfirði. Að þessu sinni náum við bara 5 kennsludögum (og því enn mikilvægara að nýta dagana vel). Við ætlum að fella sundið inn í stundaskrá nemenda, eins og s.l. haust og því verður ekki lenging á skóladeginum. Kennari verður Steinþór Snær Þrastarson.
Kennsludagar verða 4., 6., 11., 18. og 20. maí.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is