Sundkennsla

Næstu vikurnar fer fram skólasund.  Kennt verður á Breiðdalsvík.  Þar sem Covid-19, sá til þess að ekki var hægt að ná tilskyldum tímafjölda s.l. vor ætlum við að reyna að ná a.m.k. 8 dögum. Að þessu sinni fellum við kennsluna inn í stundatöflu nemenda og verður skóladagurinn því ekki lengri fyrir vikið.

Fyrsti dagur er á morgun. Sunddagarnir verða 26. og 31. ágúst. Síðan 2., 14., 16., 21.,23. og 28. sept.  Athugið að ekki verður kennt 7. og 9. sept. v/fjarveru sundkennara.

Tímasetning verður sem hér segir (breyting frá fyrstu auglýsingu):

Yngsta st. kl. 12.15 - 13.15 á mánudögum og kl. 10.45 - 11.45 á miðvikudögum.

Miðst. kl. 10.45 - 11.45 á mánudögum og kl. 12.15 - 13.15 á miðvikudögum.

Ungl.st. kl. 13.20 - 14.20 á mánudögum og 13.20 - 14.20 á miðvikudögum.