Sundkennslan hefst næsta mánudag og stendur yfir í 6 daga. Fyrri vikuna verður kennt dagana 14. - 15. - 16. - 17. maí og síðari vikuna verður kennt dagana 22. - 23. maí.. Tímasetningar eru:
Yngsta stig 13.30-14.30
Miðstig 14.30-15.30
Elsta stig 15.30-16.30.
Kennari verður Elsa Sigrún Elísdóttir
Hópaskipting verður sem hér segir:
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is