Skólinn fór í skíðaferð í Oddsskarð sl. miðvikudag og veðrið lék við skíðafólkið á meðan það renndi sér.
Nemendur voru þreyttir daginn eftir, enda fæstir þeirra vanir þessari íþrótt. Sumir héldu sig við sleðabrekkunna, aðrir reyndu sig á bretti en flestir voru á hefðbundnum skíðum.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is