Skíðaferð

Skólinn fór í skíðaferð í Oddsskarð sl. miðvikudag og veðrið lék við skíðafólkið á meðan það renndi sér.

Nemendur voru þreyttir daginn eftir, enda fæstir þeirra vanir þessari íþrótt.  Sumir héldu sig við sleðabrekkunna, aðrir reyndu sig á bretti en flestir voru á hefðbundnum skíðum.

Hér eru myndir.