Það er árviss viðburður að Eimskip gefi börnum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma.
Í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla eru tveir nemendur í fyrsta bekk og þau voru þeir alveg hreint himinlifandi ánægðir með hjálmana.
Við viljum minna alla á nauðsyn þess að nota hjálma því við eigum bara eitt höfuð hvert.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is