Nemendur á Yngsta stigi voru í útikennslu í morgun.
Að þessu sinni var farið ofan í fjöruna neðan við fótboltavöllinn á Stöðvarfirði og kveiktur eldur sem síðan var notaður til þess að poppa maísbaunir í þar til gerðum sigtum.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is