Páskaleyfi

Eftir páskaleyfi hefst kennsla í grunnskólanum miðvikudaginn 4. apríl skv. stundaskrá.  Leikskólinn verður opinn í dymbilvikunni og hefst svo miðvikudaginn 4. apríl eins og grunnskólinn.  Sameiginlegur starfsdagur er 3. apríl og því engir nemendur hjá okkur þann daginn.  Gleðilega páska!