Það er margt skemmtilegt við öskudaginn. Það má t.d. koma í búningum í skólann, allir fá nammi og svo hefst vetrarfrí á hádegi.
Eins og það sé ekki nóg, þá fellur kennsla að mestu leyti niður en í staðinn er farið í leiki í íþróttahúsinu fram að pulsupartíi.
Það er samt eitt sem við skiljum ekki; hvers vegna er aldrei köttur í tunnunni?
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is