Þessa dagana er hún Sólrún með nemendur í myndmenntakennslu. Þó hún sé í ársleyfi frá kennslu núna, var hún fengin til að vera með nokkrar stuttar lotur á vormisseri. Hér má sjá nemendur á Miðstigi vinna með heita og kalda liti.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is