Útikennslustofan nýtist sannarlega vel í góða veðrinu.
Í dag voru nemendur á Yngsta stigi að vinna myndir úr hráefnum sem þau fundu í náttúrunni og eins og sést á myndunum sem hlekkjað verður á hér aðeins neðar, var afraksturinn sérdeilis góður.
Þeim var líka kennt að tálga og út úr því kom allt frá spjótum upp í smjörhnífa.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is