Við höfum ýmislegt brallað í skólanum að undanförnu en ekki verið nógu dugleg að segja frá því hér.
Núna ætlum við gera bragarbót með því að setja hér hlekki á tvö myndaalbúm. Hið fyrra er frá því þegar börnin voru í listasmiðjum á vegum BRAS, barnamenningarhátíðar á Austurlandi og hið síðara er frá því þegar við hófum byggingu hænsnakofa á skólalóðinni á Breiðdalsvík.
Gjörið svo vel:
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is