Myndir

Við höfum ýmislegt brallað í skólanum að undanförnu en ekki verið nógu dugleg að segja frá því hér.

Núna ætlum við gera bragarbót með því að setja hér hlekki á tvö myndaalbúm.  Hið fyrra er frá því þegar börnin voru í listasmiðjum á vegum BRAS, barnamenningarhátíðar á Austurlandi og hið síðara er frá því þegar við hófum byggingu hænsnakofa á skólalóðinni á Breiðdalsvík.

Gjörið svo vel:

BRAS

Hænsnakofi