Á föstudögum starfar skólinn í báðum þorpunum og ein námsgrein sem þá er lagt stund á kallast heimabyggðin.
Börnin á Stöðvarfirði fóru út í Nýgræðing í góða veðrin, tóku til og báru í palla og bekki. Verkinu er hvergi nærri lokið og mun því þess vegna verða fram haldið um sinn.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is