Í gær voru 2 nemendur útskrifaðir úr leikskólanum (en verða þó fram að sumarleyfi). Mikaela Wiium og Ronja Mist fengu útskriftargjöf frá deildinni sinni. Á viðburðinum var spilað myndbrot af starfinu í vetur, sýning á verkum nemenda og svo boðið upp á kakó og kökur.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is