Það var ekki hægt að sleppa þessu indæla veðri og því ákveðið að fara með þoturassa með það fyrir augum að renna sér. Það gekk heldur illa þar sem snjórinn var það mjúkur að menn sukku bara. Þess í stað var farið í að stökkva í skafla. Erfitt var að ganga í þessum snjó og fengu nemendur alveg hreyfingu út úr þessu. Sjá myndir.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is