S.l. fimmtudag fengum við góða heimsókn. Þar var um að ræða farandverkefni fyrir nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum á Austurlandi.
Leiðbeinandi var Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, myndlistarkona og listkennari.
Nemendur fengu stutta kynningu á íslenskri alþýðulist og sýndi Guðrún þeim myndir
af verkum og listamönnum. Síðan unnu nemendur verkefni og má sjá afraksturinn á meðfylgjandi myndum.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is