Hrekkjavakan

Við létum hrekkjavökuna ekki fram hjá okkur fara enda vandséð hvernig það ætti að vera hægt.

Þetta var hræðilegur dagur; nemendur og starfsfólk voru mestmegnis heimavið en í þeirra stað mættu draugar, ofurhetjur, brúður og skrímsli sem allir héldu að væru löngu dauð.

Það náðust myndir og þær eru hér.