Nemendur í fyrsta bekk fengu reiðhjólahjálma að gjöf frá Eimskip í síðustu viku.
Ekki veitir af að brýna fyrir þeim hjálmanotkun og ekkert okkar ætti að setjast upp á reiðhjól án þess að vera með þar til gerðan hjálm.
Við þpkkum Eimskip kærlega fyrir.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is