Foreldrafélag skólans kom og færði okkur litrík heyrnartól fyrir hvern og einn nemanda á Mið- og Yngsta stigi. Er hver nemandi með sín eigin heyrnartól allan veturinn og eru eins tól á Breiðdalsvík og á Stöðvarfirði. Þessi tól eru eingöngu notuð í skólatengdum verkefnum. Við þökkum að sjálfsögðu fyrir.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is