Fimmtudaginn 13. sept. heimsóttu nemendur úr 6. - 7. bekk , Skaftfell á Seyðisfirði. Þar fengu nemendur kynningu á listamönnunum Gunnlaugi Scheving og Nínu Tryggvadóttur. Er þetta verkefni hluti af Bras - Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi og List fyrir alla. Fóru nemendur Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, ásamt nemendum úr Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar saman í rútu og nutu fræðslunnar saman. Eftir verkefnavinnuna fengu allir pizzu, áður en haldið var heim á leið.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is