Á föstudögum í vetur eru nemendur í fagi sem nefnist heimabyggðin. Þar læra þeir ýmislegt um sína heimabyggð. Í vor munu nemendur á Breiðdalsvík kynnast stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu og munum við heimsækja sum þeirra.
Í dag fórum við í heimsókn á bílasafnið og Helga Hrönn kynnti starfsemi þess fyrir okkur. Allir höfðu mjög gaman af heimsókninni og viljum við þakka Helgu kærlega fyrir góðar móttökur.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is