Nemendur á Unglingastigi fengu í dag kennslu í grímugerð.
Það voru þau Diana Costa og Pablo Durán Rojas frá Neamera Teatro (www.prosopoproject.it) sem komu og héldu námskeiðið.
Árangurinn varð stórkostlegur, eins og sjá má á myndunum sem leynast að baki þessa hlekkjar.
Námskeiðið er hluti af barnamenningarhátðiðinni BRAS.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is