Á keppnisdögum sem haldnir voru fyrir skemmstu í Stöðvarfjarðarskóla, var ákveðnum nemendahópum lagt það fyrir að smíða fuglaskýli eftir ljósmynd.
Í morgun fóru svo nokkrir nemendur skólans með fuglaskýlin upp að útikennslustofunni okkar og festu þau utan á hana. Vonandi finna einhverjir fuglar sér þar skjól á ferðum sínum og kannski eignast börnin fiðraða vini þegar fram líða stundir. En til þess þarf líka rúsínur.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is