Nokkrir nemendur af Yngsta stigi og Miðstigi fóru út í morgun, vopnuð myndavélum, í leit að vorinu.
Hvort þau fundu vorið skal ósagt látið en hitt er víst að þau fundu sjálf sig og afraksturinn má sjá hérna.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is