Jóladagurinn

Mánudaginn 2. desember héldum við Jóladag, þar sem nemendur og foreldrar tóku þátt í 4 verkefnum (kertagerð, jólaskreytingu, piparkökuskreytingum, og laufabrauðsgerð).  Vel tókst til og má sjá hér nokkrar myndir.