Búningadagur

Í tilefni Hrekkjavöku og Daga myrkurs, ætlum við að bjóða nemendum og starfsfólki að mæta í búningum í skólann þriðjudaginn 1. nóvember.

Dragið nú fram saumavélarnar og töfrið fram búninga sem hæfa tilefninu.