BRAS

Anna Andrea Whimter heimsótti skólann á vegum BRAS, barnamenningarhatíðar Austurlands og Minjasafns Austurlands.

Andrea létt börnin sauma út myndir sem tengjast álfkonunni á Burstafelli og höfðu öll gaman af.

Myndir segja meira en 1000 orð.