Í byrjun september voru nemendur skólans í listagírnum. Þá voru haldnir smiðjudagar í Fjarðabyggð, sem eru hluti af BRAS - menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Í heilan dag voru nemendur í sköpunarvinnu og má sjá afurðir þeirra m.a. við höfnina. Leiðbeinendur úr ýmsum greinum lista voru nemendum til aðstoðar.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is