Það 16. október s.l. héldum við upp á Bleika daginn með því að mæta í bleiku. Þessi dagur er til stuðnings konum sem hafa greinst með krabbamein. Við vorum í sundur þennan daginn, þ.e. Breiðdælingar á Breiðdalsvík og Stöðfirðingar á Stöðvarfirði. Hér sést hluti nemenda að störfum. Sjá myndir.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is