Bjarnabófabrauðbakstur

Fyrsti bekkur bakaði brauð í gær, bjarnabófabrauð.

Baksturinn fór fram við útikennslustofuna og afraksturinn var gómsætur.

Myndir, gjörðu svo vel.