Bílahönnun

Krakkarnir á miðstigi hönnuðu bíla í náttúrufræði í tengslum við kaflann KRAFTAR í bókinni Auðvitað - á ferð og flugi -  Eftir að hönnunarvinnu lauk var haldin keppni.  Keppnin fólst í því að finna út hvað bíll rynni lengst.  Krakkarnir stóðu sig vel og hér má sjá myndir af bílunum og keppninni.