Krakkarnir á miðstigi hönnuðu bíla í náttúrufræði í tengslum við kaflann KRAFTAR í bókinni Auðvitað - á ferð og flugi - Eftir að hönnunarvinnu lauk var haldin keppni. Keppnin fólst í því að finna út hvað bíll rynni lengst. Krakkarnir stóðu sig vel og hér má sjá myndir af bílunum og keppninni.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is