Árshátíðarundirbúningur

Árshátíð skólans verður þann 17. nóvember næstkomandi.

Nemendur eru byrjaðir að undirbúa hana og meðal annars byrjaði Yngsta stigið að búa til leikmynd nú í vikunni.

Hún verður svakalega flott og ef þið trúið því ekki, þá getið þið bara séð það hér.