Árshátíð skólans verður þann 17. nóvember næstkomandi.
Nemendur eru byrjaðir að undirbúa hana og meðal annars byrjaði Yngsta stigið að búa til leikmynd nú í vikunni.
Hún verður svakalega flott og ef þið trúið því ekki, þá getið þið bara séð það hér.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is