Árshátíð skólans

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verður haldin á Stöðvarfirði fimmtudaginn 4. apríl kl. 16:00.

Nemendur munu flytja leikritið Loddarar  eftir Björgvin Val Guðmundsson.

 

Í lok hátíðarinnar verður glæsilegt kaffihlaðborð að venju.

Aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir fullorðna og frítt fyrir börn.

 

Hvetjum alla til að koma og eiga með okkur góða stund.

Nemendur og starfsfólk Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla.