Í dag komu nemendur og sumir starfsmenn Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í undarlegum fatnaði í skólann í morgun.
Á hverju ári er haldið upp á Daga myrkurs á Austurlandi og inn í það blandast svo gjarnan Allra heilagra messa eða Halloween og því var klæðnaðurinn eins og raun bar vitni.
Boðið var upp á kökur í anda dagsins en látum myndirnar tala. Þær gera það ef þú smellir hér.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is